Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000 kr.

Blog

Leiðarvísir: Uppsetning á Nuki Opener

Nuki Opener virkar þannig að þú kaupir Nuki Opener pakkann, sem inniheldur Nuki brúna (e. Nuki bridge) og svo Nuki Opener sem tengist við dyrabjölluna. Nuki appið leiðir þig í gegnum uppsetninguna, sem ætti að svona 20-40 mínútur með öllu. Uppsetningin er gerð með þessum hætti: Skref 1: Þú byrjar á því að opna Nuki […]