Nuki Opener
Snjallvæddu dyrasímann þinn og hleyptu þér, eða öðrum, inn um útidyrahurðina með snjallsímanum þínum, hvar sem er í heiminum!

Af hverju Nuki?
Nuki framleiðir hágæða vörur fyrir snjallheimili sem hafa verið seldar til yfir 400 þúsund notenda út um allan heim. Nuki er eini snjalllásinn sem er seldur í evrópskum Apple búðum, sem gerir miklar kröfur til framleiðenda áður en það tekur inn vörur í sölu.