Ef þú ert að leigja út eign á Airbnb, þá kannastu eflaust við umsýsluna sem fylgir því að koma lyklum í hendurnar á gestum, hleypa þeim inn, ganga úr skugga um að þeir hafi skilað gestum að lokinni dvöl sinni o.s.frv. Með Nuki Smart Lock snjalllásnum þá getur þú boðið þínum gestum að skrá sig […]